Skammtímalán

Nýttu lánaheimildina eins og þér hentar

Þú getur tekið skammtímalán og stillt heimildirnar þínar í appinu og netbankanum. Þú færð lánaheimild sem þú getur skipt milli Aukalána, yfirdráttarheimildar og kortaheimildar eins og þér hentar. Lánaheimildin er reiknuð reglulega með sjálfvirkum hætti og byggir á fjárhags- og viðskiptasögu þinni.


Finnum rétta lánið fyrir þig

Aukalán

Þú færð Aukalán í appinu með skjótum og einföldum hætti. Þú sérð strax hvað þér býðst hátt lán og á hvaða kjörum. Lánið er greitt samstundis inn á reikning eða kreditkort.

Nánar

Yfirdráttur

Yfirdráttarheimild er sveigjanlegt lánsform sem hentar vel til að mæta tímabundinni fjárþörf eða fjármagna skammtímasveiflur í útgjöldum heimilisins.

Nánar

Skuldabréf

Hægt er að fá skuldabréfalán verðtryggð eða óverðtryggð. Skuldabréf geta verið án ábyrgðar eða með fasteigna eða bifreiðaveði og ráðast kjörin meðal annars af greiðsluhæfi og tegundum trygginga.

Nánar

Kreditkortaheimild

Kreditkortaheimildin er tegund skammtímaláns sem er hluti af lánaheimildinni þinni. Þú getur stillt kortaheimildina með einföldum hætti í appinu eða netbankanum.

Nánar