Skuldabréf

Skuldabréf

Hægt er að fá skuldabréfalán verðtryggð eða óverðtryggð. Óverðtryggð lán eru með lánstíma í allt að fimm ár en verðtryggð lán mega samkvæmt lögum ekki vera til skemmri tíma en fimm ára.

Vextir og gjöld eru samkvæmt verðskrá Landsbankans.

Reiknaðu dæmið