Skyldulífeyrissparnaður

Lífeyrissparnaður er ein mikilvægasta eign okkar. Með lögbundnum lífeyrissparnaði hjá Íslenska lífeyrissjóðnum ávinnur þú þér traustan ævilangan lífeyri og lífeyrissparnað í séreign. Þú nýtur einnig réttar til örorkulífeyris, makalífeyris og barnalífeyris.

Íslenski lífeyrissjóðurinn

Með skyldulífeyrissparnaði hjá Íslenska lífeyrissjóðnum ávinnur þú þér ævilangan lífeyri og lífeyrissparnað bæði í formi séreignar sem erfist og samtryggingar sem tryggir þér ævilangan lífeyri.

Kostir Íslenska lífeyrissjóðsins

 • Lífeyrir í séreign, laus við 60 ára aldur
 • Meiri séreign sem erfist og ævilangur lífeyrir
 • Sveigjanleiki í útgreiðslum
 • Val um fjölbreyttar ávöxtunarleiðir

Umræðan: Lífið eftir vinnu

Sjóðfélagavefur

 • Sækja um lífeyrissparnað rafrænt
 • Breyta samningum um lífeyrissparnað
 • Sækja um útgreiðslu
 • Skoða yfirlit

Fara á sjóðfélagavef

Fá ráðgjöf um lífeyrissparnað

Umsókn um skyldulífeyrissparnaðÞú velur útgreiðsluleið

Boðið er upp á tvær ólíkar útgreiðsluleiðir lögbundins lífeyris hjá Íslenska lífeyrissjóðnum.


Blönduð leið

48% iðgjalds fer í séreign.*

*Ef miðað er við 15,5% heildariðgjald.

Séreignarleið

72% iðgjalds fer í séreign.*

*Ef miðað er við 15,5% heildariðgjald.

Nánar um útgreiðsluleiðir


Þú velur ávöxtunarleið

Boðið er upp á fjórar ávöxtunarleiðir í séreign. Mesta áhættan er í Líf I þar sem hlutfall hlutabréfa er hæst. Áhætta fer svo minnkandi og er minnst í Líf IV sem fjárfestir eingöngu í ríkisskuldabréfum og innlánum. Í fjárfestingarstefnu samtryggingar er tekin hófleg áhætta með það að markmiði að ná góðri ávöxtun til lengri tíma.

Líf I

Líf II

Líf III

Líf IV

Lífsbraut

Sjóðfélagar geta valið einstakar ávöxtunarleiðir eða kosið að fylgja Lífsbraut Íslenska lífeyrissjóðsins þar sem þeir færast sjálfkrafa á milli ávöxtunarleiðanna eftir aldri. Flestir sjóðfélagar velja Lífsbraut.Nánar um ávöxtunarleiðir

Spurt og svarað um skyldulífeyrissparnað

 • Hvaða ávöxtunarleiðir býður Landsbankinn upp á í skyldulífeyrissparnaði?
 • Má ég borga skylduiðgjaldið í Íslenska lífeyrissjóðinn?
 • Verða allir að greiða skylduiðgjald í lífeyrissjóð?
 • Hver er munurinn á skyldulífeyrissparnaði og viðbótarlífeyrissparnaði?
 • Get ég ekki sleppt því að greiða skylduiðgjaldið og greitt meira í viðbótarlífeyrissparnað?
 • Hvernig er tryggingarverndinni háttað í lífeyrissjóðum?
 • Hver er munur á séreignarsjóði og sameignarsjóði?
 • Nú hef ég í gegnum tíðina greitt í marga lífeyrissjóði, séreignasjóði og sameignasjóði. Þarf ég að halda sérstaklega utan um öll þessi réttindi? Eru líkur á því að ég glati réttindum ef ég færi mig á milli sjóða?
 • Þurfa erlendir ríkisborgarar að greiða skylduiðgjald í lífeyrissjóði á Íslandi?