Vaxtareikningur

Stighækkandi ávöxtun eftir innstæðu

Vaxtareikningur er óverðtryggður sparireikningur með stighækkandi vöxtum eftir innistæðu. Reikningurinn er sveigjanlegur og hentar vel þeim sem vilja ávaxta fé sitt á góðum kjörum án bindingar. Engin krafa er gerð um lágmarksinnistæðu – enn einn kostur fyrir þá sem kjósa sveigjanleika á góðum kjörum.

Vaxtareikningur ber stighækkandi vexti eftir innstæðu

Þrep Upphæð Vextir gr. mánaðarlega Vextir gr. árlega
Grunnþrep 0 - 199.999 1,79% 1,80%
Fyrsta þrep 200.000 - 999.999 1,79% 1,80%
Annað þrep 1.000.000 - 4.999.999 2,08% 2,10%
Þriðja þrep 5.000.000 - 19.999.999 2,28% 2,30%
Fjórða þrep Yfir 20.000.000 2,47% 2,50%

Helstu kostir Vaxtareiknings

  • Stighækkandi vextir eftir innistæðu (sjá töflu hér að ofan).
  • Engin lágmarksinnistæða.
  • Engin þjónustugjöld, innlausnargjöld eða aðrar þóknanir.
  • Val um að fá vexti greidda mánaðarlega eða um áramót.

Reikna sparnað

Skilmálar Vaxtareiknings