LÍN-þjónusta

Náman og LÍN

Lán og lánskjör fyrir Námufélaga eru m.a.:

  • Framfærslulán gegn framvísun lánsáætlunar frá LÍN.
  • Hámarksupphæð lánsins miðast við 95% af lánsáætlun frá LÍN að teknu tilliti til vaxta.
  • Mun hagstæðari kjör en á almennum yfirdráttarlánum.
  • Námsmaður hefur sjálfur aðgang að framfærlsluláninu sem er í formi yfirdráttar á sérkjörum og getur sniðið ráðstöfun framfærslulánsins að eigin þörfum.
  • Óski námsmaður eftir mánaðarlegum greiðslum er hægt að gera það með því að skrá millifærslu í reglubundnar millifærslur í netbanka.
  • Námsmaður greiðir einungis vexti af þeim hluta lánsins sem hann nýtir og reiknast vextir af stöðu í lok hvers dags.

Námulán í erlendri mynt

Námsmenn erlendis, með lánsáætlun frá LÍN, geta nú fengið framfærslulán í erlendri mynt hjá Landsbankanum. Lánið er allt að 95% af lánsláætlun LÍN að teknu tilliti til vaxta. Helstu kostir eru:

  • Engin gengisáhætta
  • Lægri vextir
  • Lægri kostnaður

Nánar um Námulán í erlendri mynt

Sækja um námslán

Umsókn um námslán er á vef LÍN