Sértryggð skuldabréf

Sértryggð skuldabréf

Landsbankinn hefur sett upp 250 milljarða króna útgáfuramma fyrir sértryggð skuldabréf.

Þann 29. apríl 2013 fékk Landsbankinn leyfi frá Fjármálaeftirlitinu til útgáfu sértryggðra skuldabréfa en leyfið er veitt með tilvísun í lög um sértryggð skuldabréf nr. 11/2008 og reglur um sértryggð skuldabréf nr. 528/2008.

Landsbankanum ber að framkvæma vikuleg álagspróf og núvirðisútreikninga á tryggingasafninu að baki skuldabréfunum og birta fjárfestum lykiltölur er tengjast útgáfunni að minnsta kosti ársfjórðungslega.

Eftirfarandi flokkar sértryggðra skuldabréfa eru útistandandi: LBANK CB 21, LBANK CB 23 og LBANK CB 25 sem eru óverðtryggðir, LBANK CBI 22, LBANK CBI 24, LBANK CBI 26 og LBANK CBI 28 sem eru verðtryggðir.


Grunnlýsing (Base prospectus)
og viðaukar (Supplements)

Grunnlýsing - 17.04.2020

Viðauki - 05.11.2020

Viðauki - 03.09.2020

Viðauki - 11.08.2020

Viðauki - 11.05.2020

Eldri grunnlýsingar og viðaukar

Útgáfulýsing (Issue Description)

Óverðtryggðir flokkar

Verðtryggðir flokkar


Final terms

Non-indexed

Indexed


Áhættuskýrslur
(Cover pool reports)

Áhættuskýrsla - 30.10.2020