Fjölmiðlar

Hér má finna upplýsingar fyrir fjölmiðla um Landsbankann, þar á meðal merki bankans, myndir af stjórnendum og höfuðstöðvum og upplýsingar um tengiliði við fjölmiðla.

Samfélagsmiðlar

Umræðan

Á Umræðunni birtast áhugaverðar greinar um samfélags- og efnahagsmál og lögð er áhersla á aðgengilega og myndræna framsetningu.

Nánar


Merki bankans

Hér er að finna merki Landsbankans í lit og svarthvítri útgáfu. Einnig er hér að finna litakóða Landsbankans. 

Nánar

Myndabanki

Hér eru ljósmyndir í fullri upplausn af bankastjóra og framkvæmdastjórum bankans ásamt myndum af höfuðstöðvum Landsbankans. Myndirnar eru aðgengilegar til niðurhals.

Nánar

Íslensku vefverðlaunin

Hér er að finna lista yfir þau verðlaun sem vefir Landsbankans hafa hlotið á Íslensku vefverðlaununum sem er uppskeruhátíð vefiðnaðarins.

Nánar


Tengt efni