Fjölmiðlar

Hér má finna upplýsingar fyrir fjölmiðla um Landsbankann, þar á meðal merki bankans, myndir af stjórnendum og höfuðstöðvum og upplýsingar um tengiliði við fjölmiðla.

Samskipti við almenning og fjölmiðla

Fréttir og útgáfuefni

Hér er að finna fréttatilkynningar frá Landsbankanum og annað útgáfuefni. Hægt er að fylgjast með birtingu nýs efnis með áskrift að RSS-fréttaveitum.

Nánar

Samfélagsmiðlar

Landsbankinn nýtir samfélagsmiðla til að auðvelda viðskiptavinum og öðrum áhugasömum aðgang að útgefnu efni bankans.

Nánar

Umræðan

Á Umræðunni birtast áhugaverðar greinar um samfélags- og efnahagsmál og lögð er áhersla á aðgengilega og myndræna framsetningu.

Nánar

Merki bankans

Hér er að finna merki Landsbankans í lit og svarthvítri útgáfu. Einnig er hér að finna litakóða Landsbankans. 

Nánar

Myndabanki

Hér eru ljósmyndir í fullri upplausn af bankastjóra og framkvæmdastjórum bankans ásamt myndum af höfuðstöðvum Landsbankans. Myndirnar eru aðgengilegar til niðurhals.

Nánar

Verðlaun og viðurkenningar

Erlendar viðurkenningar

Landsbankinn hf. hefur m.a. hlotið viðurkenningar hjá fjármálaritinu Global Finance sem besti bankinn á Íslandi þrjú ár í röð, 2014-2016. Bankinn hefur einnig hlotið viðurkenningar hjá International Finance Magazine.

Nánar

Íslensku vefverðlaunin

Hér er að finna lista yfir þau verðlaun sem vefir Landsbankans hafa hlotið á Íslensku vefverðlaununum sem er uppskeruhátíð vefiðnaðarins.

Nánar


Tengt efni