Fréttir

20. nóvember 2019 16:04

Umæðan: Um stofnun og rekstur styrktarsjóða

Að ýmsu er að huga við stofnun og rekstur styrktarsjóða. Í nýrri grein á Umræðunni er farið yfir helstu þættina. Styrktarsjóðir á Íslandi eiga sér langa hefð en í árslok 2018 voru yfir 700 styrktarsjóðir virkir á sjóðaskrá, sá elsti frá árinu 1662.


Nánar

18. nóvember 2019 10:07

Landsbankinn fær góða umsögn um samfélagsábyrgð hjá Sustainalytics

Landsbankinn hefur fengið UFS-áhættumat frá Sustainalytics sem snýr að samfélagsábyrgð bankans. Landsbankinn fékk mjög góða einkunn og er bankinn í 6. sæti af 376 bönkum sem Sustainalytics hefur mælt í Evrópu.


Nánar

21. nóvember 2019 08:02

Hagsjá: Um reynsluna af verðbólgu- og þjóðhagsspám

Nokkrir aðilar, þar á meðal Hagfræðideild Landsbankans, birta reglulega verðbólgu- og þjóðhagsspár fyrir Ísland. Það er hollt að staldra við öðru hvoru og skoða hver reynslan er af þessum spám.


Nánar