Þjónustusíða bílasala

Þjónustusíða bílasala

Á þessari síðu eru helstu skjöl og upplýsingar tengdar bílaviðskiptum gerðar aðgengilegar fyrir bílasala. Tilgangur síðunnar er að bæta upplýsingaflæði og þjónustu bankans við bílasala og auðvelda þeim að veita viðskiptavinum sínum sem besta þjónustu.

Samskipti við bílasala

Sérfræðingar hjá Bíla- og tækjafjármögnun Landsbankans sjá um öll samskipti við bílasala. Hópnúmer sérfræðinga er 410-4890 en einnig er hægt að senda tölvupóst á btbilar@landsbankinn.is.

Upplýsingar til lánamiðlara vegna nýrra laga um neytendalán

Þróun höfuðstóls og greiðslubyrði

Með lögum um neytendalán nr. 33/2013 er Neytendastofu falið að birta almennar upplýsingar og dæmi fyrir neytendur um þróun höfuðstóls og greiðslubyrði lána. Neytendastofu er einnig falið að birta upplýsingar um þróun verðlags og ráðstöfunartekna síðustu 10 ár.

Upplýsingar um þróun höfuðstóls og greiðslubyrði hjá Neytendastofu