Gjafakort

Ertu í vandræðum með að finna réttu gjöfina? Vantar fyrirtæki þitt eða stofnun gjöf fyrir starfsfólkið eða á starfsmaður afmæli? Sparaðu þér tíma og kauptu Gjafakort Landsbankans, ein gjöf sem hentar öllum.

Ekki gefa bara eitthvað,
gefðu frekar hvað sem er

Það er hugurinn sem skiptir máli. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu gjöfina. Góð gjöf er sú sem kemur í góðar þarfir og hugnast þeim sem þiggur. Gjafakort Landsbankans er tilvalin gjöf og viðtakandinn fær alltaf eitthvað við sitt hæfi.

Nánari upplýsingar veitir fyrirtækjamiðstöð Landsbankans í síma 410 5133 eða á netfangi fyrirtaekjamidstod@landsbankinn.is.

  • Þú ákveður upphæðina 
  • Þiggjandi velur gjöfina
  • Fæst í öllum útibúum Landsbankans
  • Virkar bæði í posum og á netinu, hjá öllum söluaðilum sem taka við Visa kortum, bæði innanlands og erlendis
  • Kortinu fylgir ekki PIN númer en að öðru leyti virkar það eins og fyrirframgreitt kreditkort

Kortið kostar 540 kr. en fyrirtæki í viðskiptum við Landsbankann fá 50% afslátt af verðinu.

 

 

Mynd
Gjafakortið er allt í senn; gjöf, umbúðir og kort sem hægt er að skrifa á upphæð gjafarinnar og kveðju til viðtakanda.

Panta gjafakort

Staða gjafakorts

 

Staða gjafakorts 0 kr.

5. Nóvember

  • 10-11 Austurstrati -199 kr.
  • Innborgun 500 kr.

Staða gjafakorts

Auðvelt er að fylgjast með stöðu og færslum á gjafakortinu með því að slá inn síðustu 10 stafi í kortanúmeri gjafakortsins í svæðið hér til hliðar. Staða gjafakortsins birtist þá um leið. Þú getur einnig fylgst með stöðu gjafakortsins á farsímavefnum l.is.

Staða gjafakorts

Hægt er að sjá stöðu kortsins og allar hreyfingar. Einnig þarf að slá inn kortanúmer hér fyrir neðan:

Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er

Gjafakort Landsbankans er gjöf sem hentar öllum og kemur tilbúið í fallegum gjafaumbúðum.


Gjafakortið fæst í öllum útibúum Landsbankans