Alþjóðleg greiðslumiðlun

Landsbankinn býr yfir áralangri reynslu og þekkingu á sviði alþjóðlegrar greiðslumiðlunar og hefur annast stærstan hluta allrar alþjóðlegrar greiðslumiðlunar á Íslandi. Landsbankinn hefur lagt áherslu á að byggja upp og viðhalda góðum samböndum við erlenda viðskiptabanka til að þjónusta viðskiptavini bankans enn betur.

Greiðslufyrirmæli vegna greiðslna á bankareikninga hjá Landsbankanum má finna hér fyrir neðan:

Leiðbeiningar vegna alþjóðlegrar greiðslumiðlunar (SSI) - gildir frá 17. apríl 2015.

Frekari upplýsingar má nálgast hjá Alþjóðlegri greiðslumiðlun í gegnum símanúmerið 410 7250 eða í gegnum netfangið althjodleg.greidslumidlun@landsbankinn.is.