Fréttir

Fréttasafn


B2B - 15. janúar 2019 09:44

Endurnýjun á B2Bws skilríki Landsbankans 16. janúar 2019

Miðvikudaginn 16. janúar 2019 kl. 9.00 rennur út gildistími skilríkjanna sem Landsbankinn notar í rekstri B2Bws þjónustunnar (einnig þekkt sem IOBWS eða sambankaskema). Hugbúnaðarfyrirtæki og aðrir aðilar sem þjónusta B2Bws kerfi viðskiptavina bankans þurfa að grípa til ráðstafana vegna þessa. Hér að neðan eru stuttar leiðbeiningar sem geta orðið að gagni.


Nánar