Sparnaðarreiknivél

Reiknivélin tekur mið af kostnaði á öllu reikningaferlinu, frá upphafi til enda, þ.m.t. prentun, sendingu, samþykkt, fjárstýringu og skjalavistun. Sérfræðingar áætla að sparnaður af notkun rafrænna reikninga geti verið um 1-2% af veltu.

Berðu saman kostnaðinn

Notaðu reiknivélina til að komast að því hvað þú getur sparað með því að skipta hefðbundna pappírsreikningaferlinu út fyrir rafræna reikninga.

Hversu marga reikninga
sendir þú á mánuði?

stk.

Hversu marga reikninga
færð þú á mánuði?

stk.

Niðurstöður

Samanburður

Notkun rafrænna reikninga myndi spara um af núverandi kostnaði, eða um á ári.
Um sparast í tengslum við frímerkjakostnað.

Forsendur útreiknings*
Útgáfa reiknings Pappír Rafrænt
Prentun kr. kr.
Ítrekun kr. kr.
Innheimta kr. kr.
Frímerkjakostnaður kr. kr.
Skjalavistun kr. kr.
Tölvuvinnsla kr. kr.
Samtals kr. kr.
 
Móttaka reiknings Pappír Rafrænt
Skráning kr. kr.
Yfirlestur kr. kr.
Samþykki kr. kr.
Greiðsla kr. kr.
Skjalavistun kr. kr.
Tölvuvinnsla kr. kr.
Samtals kr. kr.
 
 * Tölur frá PwC