Fyrirtækið

Landsbankinn er stærsta fjármálafyrirtækið á Íslandi og veitir einstaklingum, fyrirtækjum og fjárfestum um allt land trausta og alhliða fjármálaþjónustu sem byggir á langtíma viðskiptasamböndum. 

Nánari upplýsingar um bankann

Fjárhagslegar upplýsingar

Samfélagsleg ábyrgð

Landsbankinn hefur markað sér stefnu í samfélagslegri ábyrgð með áherslu á fimm lykilstefnur sem allar endurspegla áherslur alþjóðasáttmála og staðla varðandi samfélagslega ábyrgð. | Nánar


Bankinn

Landsbankinn hf. var stofnaður 9. október 2008 en saga forvera hans nær allt aftur til ársins 1886. 

Skipulag bankans

Starfsfólk

Landsbankinn hefur á að skipa samhentum hópi kraftmikils og metnaðarfulls starfsfólks í skemmtilegu vinnuumhverfi þar sem aðbúnaður er til fyrirmyndar.

Starfsfólk Landsbankans

Stefna

Í byrjun árs 2015 setti Landsbankinn sér nýja og metnaðarfulla stefnu til ársins 2020. Stefnan miðar að því að viðskiptavinir finni að með Landsbankanum nái þeir árangri og að bankinn og viðskiptavinir hans njóti gagnkvæms ávinnings. Grundvallaratriði í stefnu bankans er að hann verði til fyrirmyndar og sé traustur samherji i fjármálum.

Stefna Landsbankans til 2020 er byggð á sama grunni og unnið var eftir á árunum 2010-2015. Í ársbyrjun 2015 var hert á áherslum og ný verkefni kynnt til sögunnar.

Stefna bankans


Margrét Sæmundsdóttir,
sérfræðingur í Fjárstýringu.