Greiðslujöfnunarvísitala er samsett af launavísitölu sem vegin er með atvinnustigi. Hagstofa Íslands reiknar vísitöluna og birtir hana mánaðarlega skv. lögum nr. 133/2008. Þegar húsnæðislán eru greiðslujöfnuð tekur greiðslubyrði þeirra mið af greiðslujöfnunarvísitölu í stað vísitölu neysluverðs. Útreikningur greiðslujöfnunar byggir á upplýsingum um launavísitölu og atvinnuleysi tveimur mánuðum fyrir gildistíma hennar (dæmi: gögn frá janúar eru notuð til útreiknings á greiðslujöfnunarvísitölu í mars).
Bera saman við Vísitölu neysluverðs
Landsbankinn hf. Austurstræti 11, 155 Reykjavík, kt. 471008-0280 Swift: NBIIISRE
Swift/BIC: NBIIISRE Lagalegur fyrirvari Viðskiptaskilmálar Starfsfólk Öryggismál
Hér getur þú sent okkur fyrirspurn, ábendingu, hrós eða kvörtun.