Ábyrg viðskipti
Landsbankinn ætlar sér að hafa forystu um að byggja upp velferð til framtíðar í íslensku samfélagi. Bankinn hefur markað sér stefnu í samfélagslegri ábyrgð þar sem efnahags-, samfélags- og umhverfismálum er fléttað saman við starfshætti bankans.