Málefnin

Hægt er að velja milli fleiri en 80 góðgerðarfélaga í þjónustunni Leggðu góðu málefni lið. Hvergi fæst betri yfirsýn hvaða málefni hægt er að styrkja. Það er auðvelt að byrja og auðvelt að hætta.

Leggðu góðu málefni lið í netbanka einstaklinga

Þú getur lagt þessum málefnum lið

 1. ABC barnahjálp
 2. ADHD samtökin
 3. ADRA
 4. Aflið. Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi
 5. Alnæmissamtökin á Íslandi
 6. Alþjóðlega barnahjálpin, ICC
 7. Amnesty International
 8. Barnaheill
 9. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna- UNICEF
 10. Bergmál - líknar- og vinafélag
 11. Blátt áfram – forvarnir vegna kynferðislegrar misnotkunar á börnum
 12. Blindrafélagið
 13. Breið bros – samtök aðstandenda barna með skarð í vör eða góm
 14. Daufblindrafélag Íslands
 15. Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki
 16. Dýrahjálp Íslands
 17. Einstök börn
 18. Félag aðstandenda alzheimersjúklinga
 19. Félag CP Íslandi
 20. Félag einstæðra foreldra
 21. Félag heyrnarlausra
 22. Félag lesblindra á Íslandi
 23. Félag nýrnasjúkra
 24. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra
 25. Foreldrafélag barna með axlarklemmu
 26. Forma - Samtök átröskunarsjúklinga á Íslandi
 27. Geðhjálp
 28. Gigtarfélag Íslands
 29. Göngum saman
 30. Götusmiðjan
 31. Heilaheill
 32. Hetjurnar – stuðningsfélag foreldra og aðstandenda langveikra barna á Akureyri
 33. Heyrnarhjálp
 34. Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga
 35. Hjartavernd
 36. Hjálparstarf kirkjunnar
 37. Barnaspítalasjóður Hringsins
 38. Hugarafl
 39. Höndin
 40. Ísland Panorama samtökin
 41. Klúbburinn Geysir
 42. Krabbameinsfélag Íslands
 43. Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur
 44. Kristniboðssambandið
 45. Kærleikssjóður Sogns
 46. Landsamtök áhugafólks um flogaveiki (LAUF)
 47. Lind - félag um meðfædda ónæmisgalla
 48. Ljósið
 49. MND-félagið
 50. MS-félagið
 51. Neistinn
 52. Parkinsonsamtökin á Íslandi
 53. PKU-félagið á Íslandi, félag um arfgenga efnaskiptagalla
 54. Rauði krossinn
 55. Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga
 56. Samhljómur, styrktarfélag
 57. Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra
 58. Samtök lungnasjúklinga
 59. Samtök psoriasis- og exemsjúklinga
 60. Samtök um kvennaathvarf
 61. Samtök sykursjúkra
 62. Samtökin 78
 63. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra
 64. Sjónarhóll - ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir
 65. SOS-barnaþorpin
 66. Spegillinn
 67. SPES
 68. Stígamót
 69. Stómasamtök Íslands
 70. Styrktar- og minningarsjóður skáta
 71. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
 72. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
 73. Styrktarfélag vangefinna
 74. Styrktarsjóður Sólheima
 75. Tourette-samtökin á Íslandi
 76. Umhyggja
 77. Umsjónarfélag einhverfra
 78. UN Women
 79. Unglingadeild SÁÁ á Vogi
 80. Vímulaus æska
 81. Vildarbörn
 82. Þroskahjálp

Leggðu góðu málefni lið í netbanka einstaklinga

Kynntu þér málið