Persónuverndarstefna Landsbankans

Persónuverndarstefna Landsbankans

Landsbankinn leggur mikla áherslu á persónuvernd viðskiptavina sinna og ábyrga bankastarfsemi í stafrænu hagkerfi nútímans. Góðir stjórnarhættir Landsbankans leggja grunninn að traustum samskiptum og öruggri meðferð persónuupplýsinga. Persónuverndarstefna bankans upplýsir viðskiptavini, starfsfólk, samstarfsaðila og aðra utanaðkomandi aðila um það hvernig bankinn fer með upplýsingar þeirra. Við viljum einnig að þú þekkir réttindi þín og valkosti þegar kemur að vinnslu persónuupplýsinga í starfsemi bankans.


  • I. Til hverra nær persónuverndarstefnan?
  • II. Tegundir persónuupplýsinga sem er safnað
  • III. Í hvaða tilgangi notar bankinn persónuupplýsingar?
  • IV. Hvaðan fær bankinn upplýsingar og hverjum eru þær afhentar?
  • V. Réttindi þín
  • VI. Öryggi persónuupplýsinga
  • VII. Vefkökur
  • VIII. Hversu lengi varðveitir bankinn upplýsingar?
  • IX. Hvernig hef ég samband?

Fyrst samþykkt, 15. júní 2018
Síðast breytt 27. júlí 2020

Hafðu samband

Hafir þú fyrirspurn, ábendingu eða kvörtun er varðar vinnslu persónuupplýsinga getur þú sent tölvupóst til persónuverndarfulltrúa bankans á netfangið personuvernd@landsbankinn.is eða hringt í síma 410 4000.

Umfjöllun á Umræðunni

Á Umræðunni, efnis- og fréttaveitu Landsbankans, má finna fróðlegar greinar um persónuvernd og þær breytingar sem ný löggjöf hefur í för með sér.

19. júlí 2019
FaceApp getur gert hvað sem er við myndirnar þínar

28. janúar 2019
Einstaklingar vaktaðir hverja einustu sekúndu

25. maí 2018
Ný persónuverndarlöggjöf í ríkjum Evrópusambandsins

28. september 2017
Veistu hvaða upplýsingum Tinder - og önnur öpp - safna um þig?

7. september 2017
Mun strangari löggjöf um persónuvernd