Reglur

Reglur Landsbankans

Landsbankinn hefur sett sér reglur og ferla til að tryggja eftirfylgni við þau lög og reglur sem um starfsemi bankans gilda. Reglurnar mæla fyrir um almennar skyldur starfsmanna bankans með það að markmiði að stuðla að heiðarleika, réttsýni og sanngirni í viðskiptum og efla traust viðskiptavina og almennings á bankanum.Kynntu þér málið