Vaxtareikningur 30

Vaxtareikningur 30

 Nr. 1527-03  |  Júní 2018

Binditími

  • Vaxtareikningur 30 er bundinn innlánsreikningur.
  • Innstæða er bundin allt til þess er 31 dagur hefur liðið frá því að beiðni reikningseiganda um úttekt hefur verið skráð. Umbeðin úttektarfjárhæð er þá millifærð á reikning tilgreindan af reikningseiganda.
  • Binditími er aldrei styttri en 31 dagur.

Ávöxtun

  • Vextir á Vaxtareikningi 30 eru breytilegir og fara eftir fjárhæð innstæðu á reikningnum, eins og nánar er kveðið á um í vaxtaákvörðun Landsbankans á hverjum tíma.
  • Innborganir bera vexti frá innborgunardegi og að útborgunardegi (inn- og útborgunardagar bera ekki vexti).
  • Vextir leggjast við höfuðstól um áramót og við eyðileggingu reikningsins.
  • Vextir sem lagðir eru við höfuðstól um áramót bindast með sama hætti og aðrar innborganir.

Aðrir skilmálar