Vaxtareikningur Varðan 60

Vaxtareikningur Varðan 60

Nr. 1509-04  |  Júní 2018

Stofnun

  • Vaxtareikningur Varðan 60 er ætlaður fyrir Vörðufélaga 60 ára og eldri.

Binditími

  • Innborgun á Vaxtareikning Varðan 60 er óbundin.

Ávöxtun

  • Vaxtareikningur Varðan 60 ber vexti eftir innstæðu samkvæmt vaxtaákvörðun Landsbankans eins og hún er á hverjum tíma .
  • Innborganir bera vexti frá innborgunardegi og að útborgunardegi (inn- og útborgunardagar bera ekki vexti).
  • Að vali reikningseiganda leggjast vextir við höfuðstól annað hvort um mánaðamót eða áramót sem og við eyðileggingu reikningsins.

Aðrir skilmálar