Upplýsingar vegna sölu Landsbankans á hlut í Borgun og Valitor

Valréttur vegna yfirtöku Visa Inc. á Visa Europe

 • Var Landsbankanum kunnugt um að Borgun fengi greiðslur vegna valréttar í tengslum við samruna Visa Inc. og Visa Europe þegar Landsbankinn seldi hlut sinn í Borgun?
 • Mátti ekki vera ljóst áður en Landsbankinn seldi að Borgun myndi fá greiðslur vegna valréttarins?
 • Varð Landsbankinn af miklum fjármunum með sölunni?
 • Hvað um önnur viðskipti með hluti í Borgun á árunum 2010-2011, kom þá fram að valrétturinn myndi skila Borgun verðmætum?
 • Vissi Landsbankinn af áformum Borgunar um að hasla sér aukinn völl erlendis, áður bankinn seldi Borgun í nóvember 2014?
 • Voru ekki upplýsingar um fjárhæðir og tímasetningu væntanlegra greiðslna á grundvelli valréttar í tengslum við samruna Visa Inc. og Visa Europe aðgengilegar áður en Landsbankinn seldi hlut sinn í Borgun?
 • Leitaði Landsbankinn eftir upplýsingum hjá Visa Europe um verðmæti í valréttinum?
 • Hvers vegna var ekki gerður fyrirvari um viðbótargreiðslu vegna yfirtöku Visa Inc. á Visa Europe við söluna á Borgun, líkt og við söluna á Valitor?
 • Hvernig virkaði valrétturinn á milli Visa Inc. og Visa Europe og hvenær varð ljóst hversu háum greiðslum hann myndi skila fyrirtækjum í Visa-viðskiptum?
 • Hvernig hefur eignarhlutur í Borgun þróast á undanförnum árum?

Söluferli vegna Borgunar

 • Hvers vegna var ekki farið í opið söluferli?
 • Hefði söluferlið átt að vera opið?
 • Hvers vegna vildi Landsbankinn selja hluti sína í Borgun og Valitor?
 • Hver er stefna bankans um sölu eigna og hefur bankinn breytt einhverju í stefnu sinni eftir söluna á Borgun?
 • Hafa stjórnvöld gert athugasemdir við stefnu Landsbankans um sölu eigna?
 • Hafa eftirlitsaðilar tekið út söluna á Borgun?
 • Hverjir voru kaupendurnir að 31,2% hlut Landsbankans í Borgun?
 • Hvað um sölu á 0,41% hlut í Borgun á árinu 2015?
 • Valitor var seldur um svipað leiti og Borgun. Voru fleiri en Arion banki í hópi kaupenda á 38% hlut í Valitor?

Tengdar fréttir á vef Landsbankans

30. desember 2016 - Landsbankinn hefur höfðað mál vegna sölu á hlut í Borgun hf.

21. nóvember 2016 - Vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar um eignasölu Landsbankans

12. ágúst 2016 - Málshöfðun vegna sölu á eignarhlut í Borgun hf.

31. mars 2016 - Landsbankinn innleiðir nýja stefnu og verkferla um sölu eigna

16. mars 2016 - Tilkynning frá Steinþóri Pálssyni, bankastjóra Landsbankans

16. mars 2016 - Yfirlýsing frá fimm bankaráðsmönnum í Landsbankanum hf.

16. mars 2016 - Undirbúningur málsóknar vegna Borgunar hafinn

14. mars 2016 - Tilkynning frá Landsbankanum

11. febrúar 2016 - Landsbankinn svarar bréfi Bankasýslu ríkisins

8. febrúar 2016 - Landsbankinn ekki fengið svör frá Borgun

28. janúar 2016 - Fráleitar ásakanir í skjóli nafnleyndar - Grein Steinþórs Pálssonar

26. janúar 2016 - Alþingi send samantekt frá bankanum - hagsmunir bankans ætíð í fyrirrúmi

25. janúar 2016 - Engar upplýsingar lágu fyrir um greiðslur til Borgunar vegna Visa Europe

22. janúar 2016Mikil áhersla var lögð á breytt eignarhald kortafyrirtækjanna 

22. janúar 2016 -  Byggðum verðmat á Borgun á bestu fáanlegum upplýsingum

20. janúar 2016Athugasemd vegna ummæla í kvöldfréttum RÚV 

20. janúar 2016Landsbankinn hagnast verulega vegna yfirtöku á Visa Europe 

18. desember 2014Nýtt landslag á kortamarkaði

28. nóvember 2014Um sölu Landsbankans á hlut í Borgun

25. nóvember 2014Landsbankinn selur eignarhlut sinn í Borgun hf.

 

Tengt efni

Viðbrögð bankaráðs Landsbankans við ábendingum Ríkisendurskoðunar í nóvember 2016.

Viðbrögð bankaráðs


Skýrsla Ríkisendurskoðunar til Alþingis um eignasölu Landsbankans hf. 2010-2016

Skýrsla Ríkisendurskoðunar


Skýrsla Bankasýslu ríkisins til fjármála- og efnahagsráðuneytisins frá 15. ágúst 2016

Skýrsla Bankasýslunnar


Svar Landsbankans við erindi Bankasýslu ríkisins frá 4. maí 2016

Svarbréf Landsbankans 18.05.2016


Bréf Bankasýslu ríkisins til Landsbankans 4. maí 2016

Erindi Bankasýslunnar


Landsbankinn innleiðir nýja stefnu og verkferla um sölu eigna

Ný stefna og verkferlar - 31.03.2016


Svar Bankasýslu ríkisins til Landsbankans 11. mars 2016

Svar Bankasýslunnar - 11.03.2016


Svör Landsbankans til Bankasýslu ríkisins 11. febrúar 2016

Svör Landsbankans - 11.02.2016


Samantekt Landsbankans til Alþingis 26. janúar 2016:

Samantekt 26.01.2016


Bankasýsla ríkisins biður um upplýsingar um sölumeðferð eignarhluta í eigu Landsbankans:

Bréf Bankasýslunnar 26.01.2016


Skýrsla starfshóps forsætisráðherra frá 2012 um sölu á eignarhlutum í fyrirtækjum og sölu fjármálafyrirtækja í eigu ríkisins á eignarhlutum í fyrirtækjum

Skýrsla starfshópsins


Stefna Landsbankans um sölu eigna


Hömlur ehf. ber ábyrgð á umsýslu og ráðstöfun fullnustueigna Landsbankans.