Framtíðarnefnd

Hlutverk

Framtíðarnefnd undirbýr umræðu og ákvarðanatöku bankaráðs um framtíðarsýn og stefnumótun bankans.

Framtíðarnefnd fylgist með breytingum í rekstrarumhverfi bankans og fjallar um stöðu bankans og viðskiptaáætlun með tilliti til stefnumótunar. Ennfremur hefur nefndin það hlutverk að forgangsraða meginverkefnum í tengslum við stefnumótun bankans.

Starfsreglur framtíðarnefndar

Skipun nefndarmanna

Bankaráð skipar nefndina og í henni sitja fjórir bankaráðsmenn.