Skipan starfsnefnda

Stofnun sérstakra starfsnefnda

Bankaráð metur þörf fyrir stofnun starfsnefnda eftir stærð og umfangi bankans hverju sinni, svo og samsetningu bankaráðs. Í stjórnarháttayfirlýsingu bankans ber að skýra frá stofnun og skipun starfsnefnda. Bankaráð hefur skipað fjórar starfsnefndir sem undirbúa umfjöllun bankaráðs á tilteknum starfssviðum og annast nánari athugun á málum sem þeim tengjast.

Nefndirnar fjórar sem um ræðir eru áhættunefndendurskoðunarnefnd, framtíðarnefnd og starfskjaranefnd.

Skipan starfsnefnda bankaráðs
  Áhættunefnd
Endurskoðunarnefnd
Framtíðarnefnd Starfskjaranefnd     
Helga Björk Eiríksdóttir, formaður bankaráðs

Nefndarmaður Formaður
Berglind Svavarsdóttir, varaform. bankaráðs Formaður

Nefndarmaður
Einar Þór Bjarnason Nefndarmaður
Formaður
Guðbrandur Sigurðsson
Nefndarmaður Nefndarmaður
Guðrún Blöndal
Nefndarmaður
Hjörleifur Pálsson
Nefndarmaður
Sigríður Benediktsdóttir Nefndarmaður Formaður  
Þorvaldur Jacobsen
Nefndarmaður Nefndarmaður