Eigandastefna ríkisins

Eigandastefnu ríkisins er ætlað að skýra fyrirætlanir ríkisins sem eiganda að fjármálafyrirtækjum. Hér að neðan má finna skýrslu Landsbankans um framfylgd bankans á ákvæðum í eigandastefnu ríkisins . Einnig er hér að finna samning um almenn og sértæk markmið í rekstri bankans og eigandastefnu ríkisins í fjármálafyrirtækjum.

Eigandastefna ríkisins
(febrúar 2020)

Samningur um almenn og sértæk markmið í rekstri bankans
(16. desember 2010)

Samantekt Landsbankans um almenn og sértæk markmið í rekstri bankans
(maí 2020)

Stjórnarháttayfirlýsing

Á hverju ári gerir Landsbankinn úttekt á því hvort viðurkenndum leiðbeiningum um stjórnarhætti sé fylgt og hvort stjórnarhættir bankans á hverjum tíma séu í samræmi við þær leiðbeiningar.

Stjórnarháttayfirlýsing