Ábendingar

Hvernig vinnur Landsbankinn úr ábendingum?

Ábendingar eru bankanum afar mikilvægar og tekur Landsbankinn fagnandi á móti þeim. Með því að hlusta á það sem viðskiptavinir segja mun það skila sér í bættri þjónustu til þeirra.

Hafi viðskiptavinir ábendingu þá er hægt að koma henni á framfæri með þeim boðleiðum sem sjá má hér til hliðar.

Beint samband