Hrós

Hvernig vinnur Landsbankinn úr hrósum?

Vilji viðskiptavinur hrósa bankanum, starfsmönnum hans eða einstökum þjónustuþáttum eru þau skráð af starfsmönnum Viðskiptalausna einstaklingssviðs sem skoða hrósið og koma því áfram til viðkomandi aðila og næsta yfirmanns hans.

Beint samband